Nei Halló!
Þú fannst síðuna mína!


Þá er víst best að ég kynni mig. Ég heiti Hrefna eins og þú kannski sérð á heiti vefsíðunnar. Ég er Iðjuþjálfi, kennari og nýsköpunar-nörd í stafrænni heilbrigðistækni.

Ég er skapari í hjarta – á allan mögulegan hátt. Ég trúi á mannlega reisn og sjálfsmildi og ég hef óbilandi trú á því að lífsgæði megi hanna.

Ég elska hugmyndavinnu, gott kaffi og að sjá þegar litlar breytingar skapa betri lífsgæði.

Hrefna Óskars

Þessi síða er vinnustofan mín


Þessi vefsíða er vinnusvæðið mitt á netinu. Hér skipulegg ég verkefni, hugmyndir og prótótýpur með samstarfsfólki. Flest svæði eru læst því þar eiga heima vinnugögn, samtöl og prufur sem eru í þróun.

Ef þú ert bara að kíkja í heimsókn og ert forvitin/n um mig þá geturðu fundið hér fyrir neðan allskonar greinar, pistla og rannsóknir sem segja betur frá mér og hugmyndum mínum um lífið og tilveruna.

Umfjöllun á forsíðu
Hrefna-mbl

Ef ég bara þyrði…

Birtist á: mbl.is

Hrefna-mbl

Stórkostlega gallað kjánaprik

Birtist á: mbl.is

Hrefna-mbl

Listin að klúðra samböndum

Birtist á: mbl.is

Hrefna-mbl

Flottasta skvísan á Facebook

Birtist á: mbl.is

Greinar

Námskeið

Rannsóknir

Vefsíður

Scroll to Top